8.3.2022 | 14:01
Heiðursmaðurinn Jón Gunnarsson opnar heimili sitt fyrir flóttamönnum
Meðan ákveðnir þingmenn stjórnarandstöðunnnar eyða tíma alþingis í fundarstjórn forseta þá opnar heiðursmaðurinn Jón Gunnnarsson dómsmálaráðherra heimili sitt fyrir flottafólki.
Hefur eitthvað af þessum stjörnarandstöðu-fundarstjórnar-þingmönnum boðið flóttafólki inn á sitt heimili ?
Það hefur verið standslaus aðför að Jóni Gunnarssyni Dómsmálaráðherra af hendi þessa fundarstjórn forseta þingmanna.
![]() |
Flóttafjölskylda fékk inni á heimili ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 122
- Sl. sólarhring: 186
- Sl. viku: 888
- Frá upphafi: 907284
Annað
- Innlit í dag: 96
- Innlit sl. viku: 720
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 84
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.