5400 reykvíkingar tóku þátt í lýðræðisveislunni hjá Sjálfstæðisflokknum til að knýja á breygingar vegna óstjórnar Reykjavíkurborgar undir stjórn Samfylkingarinnar.
Ég vil óska Hildi Björnsdóttir sérstaklega til hamingju með oddvitasætið.
Nú er það hennar að fá hópinn til að vinna saman og fylgi skýrri stefnu Sjálfstæðisflokksin.
Það er svo margt sem þarf að taka til eftir 20 ára valdatíð Samfylkingarinnar.
Dæmi 220 milljarða lán fyrir bensínstöðvarlóðum og kaup á 460 milljóna húsi fyrir borgarlínuna, peningar sem eru ekki á fjárlögum Reykjavíkurborgar.
Það þarf að fara í Sundabraut og mislæg gatnamót Bústaðavegur / Breiðholtsbrautar sem var búið að lofa á þessu kjörtímabili.
Það þarf að hætta þessu menningarstrstíði sem Samfylkingin er eð etja Reykvíkinga í gegn hver öðrum frekar að leyfa fólki að velja sjálft hvernig það ferðast um borgina.
Snjómokstur nú í vestur hefur verið hræðilegur, ófært á svæði 103, ( þurfi nagladekk ) sem ég bý á og svo er það þarf að það að slá gras, hreynsa götur og hafa borgina snyrtilga sem hún hefur að mínu mati ekki verið undir stjórn Samfylkingarinnar.
Sendum Samfylkinguna í langt frí 14 mai frá Reykjavíkurborg.
Það verður líklega hlutverk flokka eins og Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að moka flórinn eftir Samfylkinguna líkt og var 2013
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Friðjón færist niður um sæti Hildur leiðir áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem skiptir kannski meira máli, hvað voru margir á kjörskrá, hvað margir af þeim sem eru skráðir í flokkinn hér í borg tóku þátt?
Sigfús Ómar Höskuldsson, 20.3.2022 kl. 20:45
Sigfús Ómar - Samfylkingin, á kjörskrá voru 6051, atkvæði greiddu 3036 sem er 50,2 %. Dagur fékk 2419 atkvæði.
Sjálfstæðisflokkurinn, 5554. Hildur Björnsdóttir fékk 2603 atkvæði.
Óðinn Þórisson, 20.3.2022 kl. 21:08
Gott og vel, þekki e-ð þessar tölur hjá Samfylkingu.
Var meira að fá kannað hver kjörsóknin hefði verið hjá þinum flokki, það segir meira
Sigfús Ómar Höskuldsson, 20.3.2022 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.