Samfylkingin er mjög þröngsýnn flokkur

Þjóðin hefur ekki treyst Samfylkingunni fyrir að fara með stjórn landsins síðan 2013 eftir Jóhönnuóstjórnina.

Samfylkingin er í raun mjög þröngsýnn flokkur sem hefur enga burði til að verða stjórntækur á næstu árum.

Logi hefur ekki beint rokkað sem formaður flokksisns eða dregið að flokknum fylgi.

Samfylkingin er í dag útilokunarflokkur, hefur verið það undir forystu Loga og varðandi Kristrúnu Frostadóttur sem næsta formann hef ég ekkert heyrt frá henni að hún vilji breyta þessari stefnu flokksins.

Ég ætla að sleppa því að ræða fjármálaóstjórn Samfylkingarinnar við stjórn Reykjavíkurborgar sem hún hefur stjórnað í 20 ár,

Í síðustu borgarstjórnarkosningum tapaði Samfylkingin fylgi og meirihlutinn féll. Var reyndar endurrestur af Viðreisn.


mbl.is Ekki tekið ákvörðun um áframhaldandi formennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þú hlýtur að vera að grínast....þröngsýnn hvað ? Framsóknarflokkarnir þrír þrífast á ekki bara þröngsýni heldur rammasta afturhaldi.

En kannski ekki alveg að marka þig :-)

Jón Ingi Cæsarsson, 28.3.2022 kl. 14:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - þröngsýni Samfylkingarinnar felst m.a í því að vilja ganga í esb og þannig við getum ekki sem sjálfstæði og fullvalda þjóð ekki lengur gert fríverslunarsamninga.

Hver er marktækur og hver er ekki marktækur, ætli ég spyrji þig ekki sömu spurningar.

Óðinn Þórisson, 28.3.2022 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband