Fjölskyldubílinn er besti valkosturinn

Því miður hefur núverandi og fyrrverandi meirihluti í Reykjavík verið í aðför að fjölskyldubílnum með tilheyrandi töfum í umferðinni.

Það þarf strax að ráðast gatnaframkvæmdir t.d mislæg gatnamót Bústaðavegar og Breiðholtsbrautar og hætta þessari stefnu að þrengja að umferð sem eykur bara biðtímann í umferðinni.


15.mai fá Reykvíngar tækifæri til að senda Samfylkinguna í frí frá Reykjavík.


mbl.is Strætó neyðist til að draga úr þjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Þegar talað er um Borgarlínu og Miklubraut í stokk "strax" þá ættu menn að líta til litlu undirgangana við Litluhlíð sem hafa tekið óheyrilega langan tíma
einnig má muna eftir framkvæmdum við Hverfisgötuna sem "töfðust" og töfðust aftur
Dagur lætur alltaf eins og einhverjar framkvæmdir séu í gangi meðan staðreyndin er að það gerist ekkert "strax"

Grímur Kjartansson, 2.4.2022 kl. 14:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Grímur - Samfylkingin hefur unnið markvisst gegn gatnaframkvæmdum í Reykjavík.

Samfylkinign gerði á sínum tíma í ríkisstjórn/borgarstjórn samkomulag í raun við sjálfa sig um 10 ára gatnaframkvæmdastopp í Reykjavík.

Það átti að reyna að breyta þeirri staðreynd að aðeins 4 % nota strætó hefur sú % tala lítið breyst enda ekki hægt að kúga fólk til að nota almenningsamgöngur.

Framkvæmdastjóri Betri samgangna sagði nú fyrir stuttu að framkvæmdir við borgarlínu myndu taka mun lengri tíma en talað hefur verið um.

Óðinn Þórisson, 2.4.2022 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband