7.4.2022 | 08:46
Endurreisnarmeirihluti taki við í Reykjavík
Eftir óstjórn Samfylkingarinnar og Vg 2009 - 2013 tók við endurreisnarstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins.
Skuldaleiðréttingin var eitt af stóru málum endurreisnarstjórnarinnar.
Samfylkingin er búin að vera við völd í Reykjavík í um 20 ár og það er kominn tími á að senda flokkinn í frí frá Reykjavík.
Næsti meirihluti verði endureisnarmeirihluti sem mum starfa með hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíninga að leiðarljósi og stærsta verkefnið verður að taka á skudavanda Reykjavíkur.
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14.mai.
Ummælin hafi ekki áhrif á fylgi flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.