8.4.2022 | 18:45
Misskilningur stjórnarandstöðunnar um vald sitt
Það fóru fram lýðræðislegar alþingskosningar 25 sep 2021 og niðurstaðan var sú að ríkisstjórnin fékk aukið fylgi.
Ríkisstjórnarflokkarnir hafa skýran meirihluta á alþingi og allir ráðherrar koma frá ríkisstjórnarflokknum þannig að lögggjafarvaldið og framkvæmdavaldið er hjá stjórnarflokkunum.
Sú fáránlega tillaga stjórnarandstöðunnar að þeir myndu ákveða ef þeim líkaði ekki við niðurstöðu Ríkisendurskoðunar að þeir gætu laggt fram kröfu sem yrði samþykk að málið færi til rannsóknarnefndar.
Meirihlutinn mun ákveða hvað verður gert í þessu máli eins og öllum öðrum.
Það er ríkisstjón í landinu - bara benda stjórnarandstöðunni á þá staðreynd.
Niðurstaða Ríkisendurskoðunar væntanleg í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í bréfi frá Lárusi Blöndlal fyrir hönd bankasýslunnar til Bjarna kemur fram að umfram eftirspurn sé eftir þessum hlutum í bankanum . Samt sem áður leggur hann til 4 prósenta afslátt frá kaupverðinu. Hvers vegna í ósköpunum? Þessa hluti þarf að skýra út fyrir almenningi.
Jósef Smári Ásmundsson, 9.4.2022 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.