14.4.2022 | 15:51
Þarf að ráðast í miklar gagnaframkvæmdir fyrir fjölskyldubílinn á næsta kjörtímabili
Ef hægt er þá þarf að setja Sundabraut í flítimeðferð enda löngu kominn tími á þessa framkvæmd.
Ekki er hægt að bíða lengur með mislæg gatnamót Bústaðvegur / Breiðholtsbraut sem var búið að lofa að klára á þessu kjörtímabili.
Það þarf að fara í afturvirkar framkvæmdir t.d með Grensásveg og gera hann aftur nothæfan og hætta með öllu öllum gatnaþrengingum.
Það þarf að fara í að uppfæra öll götuljós þannig að þau virki saman þannig að það verði reynt að breyta þessum tafatíma í umferðinni sem Samfylkingin hefur búið til.
Það þarf strax að fara í að gera ráðstafanir fyrir fleiri bílastæði í borginni fyrir fjölskyldubílinn en um rúmlega 90 % nota þennan ferðamáta.
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14.mai.
Skoða að breyta þjónustu Strætó einhliða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.