18.4.2022 | 21:34
Bjarni Ben. um þjóðarleikvang
"Mér er ekki kunnugt um að endanlegt samkomulag um framlag borgarinnar hafi enn náðst. Þannig kom fram á síðasta fundi sem ég sat um málið að borgarstjóri teldi ljóst að það væri ekki vilji innan meirihlutaflokkanna að styðja við framlög til þjóðarleikvangs. Áherslan ætti að vera á barna- og unglingastarf. Ég minnist þess að auki að hafa lesið samfélagsmiðlafærslu frá borgarstjóra 15. desember 2020, um að borgarstjóri teldi að ríkið ætti að greiða þjóðarleikvanga, en að borgin myndi borga önnur íþróttamannvirki. Þetta var nefnt græna planið."
Bjarni Benediktsson 29.mars 2022
Það er í þessu eins og öllu öðru sem viðkemur þessum meirihluta þá er öllu snúið á haus.
Viljinn er samkvæmt Bjarna Ben ekki til staðar hjá meirihlutanum í Reykjavík.
Ekki fýsilegt að bíða lengur eftir ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.