21.4.2022 | 12:49
Bjóða leikskólapláss sem eru ekki til ? - Samfylkingin
"Reykjavíkurborg hefur nú byrjað að bjóða börnum pláss á leikskólum sem ekki eru til. Þetta kom fyrir móður í Reykjavík sem beðið hafði eftir plássi á leikskóla fyrir dóttur sína. Biðlistar inn á leikskóla hafa aldrei verið lengri og borgarstjóri lofar nú átaki í leikskólamálum fái hann að halda áfram sem borgarstjóri eftir 8 ár á valdastóli"
Samfylkingin er búin að vera við völd í Reykjavík í ca 20 ár.
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14.mai.
![]() |
Borgin býður pláss á leikskólum sem séu ekki til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:54 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 899592
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.