26.4.2022 | 18:07
Dagur/borgin ætlar að láta næstu kynsóðir takast á við skuldasöfunina
Skuldirnar eru nú komnar yfir 407 milljarða og jukust á síðasta ári um 24 milljarða. Það er meira en Harpan kostaði þegar hún var byggð. Þetta eru tveir milljarðar á mánuði.
Það er mikið búið að ræða um óráðsíu og vonda skuldastöðu Reykjavíkurborgar.
Verður það ekki fyrsta verkefni nýs meirirhluta borgarlegu flokkana í Reykjavík að senda fjármál borgarinnar til Eftirlisnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
Segir rauðu ljósin loga hjá borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
22.4.2022 (síðastliðinn föstudag):
"Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Reykjavíkurborgar var jákvæð um 23,4 milljarða króna á árinu 2021 og var niðurstaða beggja rekstrarhluta borgarinnar töluvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir."
Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar jákvæð um rúma 23 milljarða króna árið 2021
Þorsteinn Briem, 26.4.2022 kl. 18:54
22.10.2020:
Minni skuldir borgarsjóðs Reykjavíkur á hvern íbúa en annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Þorsteinn Briem, 26.4.2022 kl. 18:56
19.3.2022:
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjá og Miðflokkurinn fær engan borgarfulltrúa
Þorsteinn Briem, 26.4.2022 kl. 18:58
Þorsteinn Breim - lántaka borgarinnar vegna bensínstöðvarlóðadílsins til olíufélaganna eru 25 milljarðar.
Íbúðarverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 20 % á einu ári. Jú ástæðan er heimatilbúinn lóðaskortur.
Óðinn Þórisson, 26.4.2022 kl. 19:03
Þorsteinn Breim - 1Reykjavík sker sig úr miðað nágrannasveitarfélög og landsbyggðina, hvað varðar ánægju með þjónustu sveitarfélagsins.
https://www.ruv.is/.../kjosendur-leggja-aukna-aherslu-a...
Aðeins 42.1 % eru ánægir með þjónustu Reykjavíkurborgar.
Óðinn Þórisson, 26.4.2022 kl. 19:21
Þorsteinn Briem - " Ég get ekki orða bundist. Á einungis örfáum dögum hefur Dagur B. Eggertsson komið fram af slíkum óheiðarleika í umræðunni að manni hreinlega misbýður.
Óðinn Þórisson, 26.4.2022 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.