Dagur/borgin ætlar að láta næstu kynsóðir takast á við skuldasöfunina

„Skuld­irn­ar eru nú komn­ar yfir 407 millj­arða og juk­ust á síðasta ári um 24 millj­arða. Það er meira en Harp­an kostaði þegar hún var byggð. Þetta eru tveir millj­arðar á mánuði.“

Það er mikið búið að ræða um óráðsíu og vonda skuldastöðu Reykjavíkurborgar.

Verður það ekki fyrsta verkefni nýs meirirhluta borgarlegu flokkana í Reykjavík að senda fjármál borgarinnar til Eftirlisnefndar með fjármálum sveitarfélaga.


mbl.is Segir rauðu ljósin loga hjá borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

22.4.2022 (síðastliðinn föstudag):

"Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Reykjavíkurborgar var jákvæð um 23,4 milljarða króna á árinu 2021 og var niðurstaða beggja rekstrarhluta borgarinnar töluvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir." cool

Rekstrar­niður­staða Reykja­víkur­borgar já­kvæð um rúma 23 milljarða króna árið 2021

Þorsteinn Briem, 26.4.2022 kl. 18:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Breim - lántaka borgarinnar vegna bensínstöðvarlóðadílsins til olíufélaganna eru 25 milljarðar.

Íbúðarverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um 20 % á einu ári. Jú ástæðan er heimatilbúinn lóðaskortur.

Óðinn Þórisson, 26.4.2022 kl. 19:03

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Breim - 1Reykjavík sker sig úr miðað nágrannasveitarfélög og landsbyggðina, hvað varðar ánægju með þjónustu sveitarfélagsins.

Hér eru nokkrar hugmyndir að bættri þjónustu í Reykjavík:

👧 Leikskólapláss frá 12 mánaða aldri

🏫 Heilnæmt skólahúsnæði fyrir börn

⚽️ Uppbygging íþróttamannvirkja á forsendum barna/ungmenna

🚗Greiðar samgöngur fyrir alla fararmáta

💪Götur sópaðar strax að vori og ruddar að vetri

🗑Bætt sorphirða og endurvinnsla

⚡️Fleiri hleðslustöðvar fyrir rafbíla

⌛️Einfaldara stjórnkerfi, styttri frestir og rafræn stjórnsýsla

💰Lægri skattar og álögur

Komum borginni aftur í forystu - sköpum Reykjavík sem virkar!"

https://www.ruv.is/.../kjosendur-leggja-aukna-aherslu-a...

Aðeins 42.1 % eru ánægir með þjónustu Reykjavíkurborgar.

Óðinn Þórisson, 26.4.2022 kl. 19:21

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Briem - " Ég get ekki orða bundist. Á einungis örfáum dögum hefur Dagur B. Eggertsson komið fram af slíkum óheiðarleika í umræðunni að manni hreinlega misbýður.

👧 Fyrst fullyrti hann leikskólavandann heyra sögunni til og bauð börnum leikskólarými í leikskólum sem voru ekki til!

⚽️ Því næst notfærði hann sér börnin í Laugardal sem peð í tafli sínu um þjóðarhöll. Börn kæra sig ekki um að vera pólitísk peð - og aðstaða fyrir börn og ungmenni á alltaf að vera í forgangi!

🚌 Hann boðaði byltingu í almenningssamgöngum en skar niður hjá Strætó.

💸 Loks notaði hann bókhaldsbrellur og loftpeninga til að fegra ársreikning borgarinnar - en þegar allt kemur til alls er borgarsjóður rekinn með 3,8 milljarða tapi.

Sjónhverfingamaðurinn Dagur þarf að komast í langt frí. Í hans valdatíð hefur rekstur borgarinnar orðið ósjálfbær og grunnþjónustan versnað - enda bætir maður ekki þjónustu með bókhaldsbrellum og loftinu einu saman. Það er kominn tími á breytingar og glaðhlakkalegir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru reiðubúnir að taka við 👊

Þessari umræðu er ekki lokið! " Hildur Björnsdóttir Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Óðinn Þórisson, 26.4.2022 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband