27.4.2022 | 09:26
Dagur/borgin og skuldir framtíðarkynslóða
Það er ekki hægt að segja að það séu bjartir tímar framundan vegna þess að hér er verið að boða mikið fjárfestinga átak og það er eins og allir vita, lánadrifið. Það stendur til að taka 92 milljarða að þessu ári meðtöldu til ársins 2026.
Vigdís Hauksdóttir
Það er ekki annað hægt en að tala um skuldamál Reykjavíkurborgar enda viðrist staðan vera það mjög alvarleg.
25 milljarða lán vegna kaup á bensínstöðvarlóðum. Fór þetta fyrir borgarstjórn og samþykkt þar eða var þetta bara ákvöðun Dags B ? og ef svo hefur Dag B. völd/leyfi til að gera svona samning sem skuldbindur framtíðarkynslóðir ?
Það skiptir öllu máli fyrir hagsmuni Reykjavíkur Reykvíkinga að það komi hér nýr meirihluti eftir nær 20 ára valdatíð Samfylkingarinnar.
Eins og ég sagði í færslu í gær verður að vera fyrsta verkefni nýs meirihluta að láta fjármál borgarinnar í hendur efirlitsnefndar með fjármálum borgarinnar.
Sendum Samfylkingna í frí frá Reykjavík 14.mai.
![]() |
Reksturinn farinn úr böndunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 165
- Sl. sólarhring: 282
- Sl. viku: 576
- Frá upphafi: 904038
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 140
- IP-tölur í dag: 137
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.