Er hægt að treysta forystu Samfylkingarinnar ?

Þetta er eðlileg spurnig að spyrja í lok kjörtímabils þar sem svo margt hefur misfarist og margir hafa talað um að skuldastaða borgarinnar sé mjög slæm.

Það er þannig þegar sami lykilflokkurinn hefur verið við völd í um 20 ár og mörg klúðurmál komið upp verður að spyrja um hvort það sé rétt að treysta flokknum fyrir áframhaldandi forystu yfir höfuðborg íslands ?

Því miður er niðustaðan að ég treysti ekki Samfylkingunni fyrir stjórn höfuðborgarinnar á næsta kjörtímabili enda hefur ríkt mikil óstjórn í höfuðborginni. Sáttin bara um að halda "vonda " flokknum frá völdum,

Það er svo á endanum Reykvíkinga að ákveða hvort þeir treysti Samfylkingunni ?

Svo er þá líka hvort þeim líkar við bílahaturstefnuna. 90 % nota fjölskyldubílinn.

Lóðaskortsstefnun, engin lóðaskortur í Reykjavík.

Vilja að Reykjavíkurflugvelli verði lokað, flugvöllurinn er við þar sem er verið að byggja nýtt þjóðarsjúkrahús,ekkert liggur fyrir hvar eigi að byggja nýjan flugvöll.

Grunnþjónustu illa sinnt, dæmi lélegur sjómokstur í vetur.


Háir skattar á heimili og fyrirtæki enda er það mín skoðun að Samfylkingin er skattaflokkur.

Það eru framtíðarkynslóðir sem munu þurfa að borga allar þessar lántökur sem forysta Samfylkingarinnar er að leggja á Reykvík og Reykvíkinga.

Sendum Samfylkinga í frí frá Reykjavík 14.mai og setjum stefnuna á að breyta Reykjavík í rétta átt.


mbl.is „Ótrúlega lágkúrulegt hjá borgarfulltrúanum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband