22.5.2022 | 15:55
Hvert er pólitískt erindi Viðreisnar ?
Að vera hækja Samfylkingarinnar.
Eins og ég sagði hér fyrir kosningar , atkvæði greitt Viðreisn væri atkvæði greitt Samfylkunni.
Viðreisn lokar á samstarf við Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvert er pólitískt erindi SjálfstæðisFLokksins..semgetur ekki einu sinni staðið við bakið á oddvitanum í Reykjavík því hún er og talar eins og Samfylkingarkona..?
Helgi Rúnar Jónsson, 22.5.2022 kl. 20:08
Helgi Rúnar - 5545 tóku þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Hildur sigraði í lýðræðislegu prófkjöri. Fékk 24.5 % atkvæða og 6 borgarfulltrúa og er stærsti flokkurinn í Reykjavík.
Viðreisn fékk 3111 atkvæði í Reykjavík, 5,2 % atkvæða og 1 fulltrúa.
Það hefði verið heiðarlegt ef Viðreisn hefði gengið til þessara kosninga sem hækja Samfylkingarinnar.
Hversvegna fer Viðreisn nú í þessa útlokunarpolitík sem Píratar og Samfylkingin hafa verið í er ekki hægt að skylja á neinn annan hátt en Viðreisn sé í raun hluti af Samfó.
Óðinn Þórisson, 22.5.2022 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.