23.5.2022 | 09:30
Endurreisir Framsókn fallinn meirihluta ?
"Meirihlutinn" sem féll í Reykjavík var með minnihluta atkvæða á bak við sig.
"Meirihlutinn" sem féll í Reykjavík tapaði 3 borgarfulltrúum og 1 vill ekki lengur vera með.
Viðreisn endurreisti fallinn meirihluta 2018 og tapar 1 borgarfulltrúa og Björt Framtóð sem hafði áður verið hækja Samfylkingarinnar treysti sér ekki einu sinni til að bjóða sig fram 2018.
Ætlar Framsókn að ganga inn í fallinn meirihluta og endurreisa hann og þá hvernig ætlar Framsókn að útskýra fyrir sínum kjósendum að breytingin sem Framsókn boðaði var bara að ganga inn í fallinn meirihluta.
![]() |
Þröng staða og stutt í patt í Reykjavíkurborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.