12.6.2022 | 09:25
Hversvegna liggur svo mikið á að alþing fari frí ?
Ég ætla ekki að minnast hér á það mikla pólitíska einelti sem heiðarsmaðurinn Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur lent í af hálfu nokkra stjórnarandstöðuflokka.
Rétt að taka það fram að Miðflokkurinn hefur ekki staðið í þessu skítkasti í garð dómsmálaráðherra.
Alþingi getur auðveldlega starfið fram í aðra viku í júlí eða hafa þessir þingmenn eitthvað annað að gera en sinna starfi sínu sem þeir voru kjörnir til að vinna þessi 4 ár.
![]() |
Gefst tími til að endurhugsa frumvarpið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 899596
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.