17.6.2022 | 12:09
Áfram Ísland - aldrei aðild að ESB
Ísland er frjáls og fullvalda þjóð sem mun vonandi aldrei ganga í og afhenda auðlyndir landsins til ESB.
Ríkisstjórn okkar íslendinga hefur sagt það skýrt að á þessu kjörtímabili verði engin hreyfing eða aðgerðir gerðar sem gætu afsalað sjálfstæði og fullveldi okkar til ESB.
Í dag 17.júni fögnum við 78 ára afmæli fullveldi og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar og vonum að það gerist aldrei að flokkar sem aðhyllast aðlögun íslands að erlendu ríkjasambandi komist hér að við völd.
Stöndum með og styðjum stórnarsrká íslenska lýðveldisins, æðsta plagg okkar íslendinga gegn þeim sem vilja rífa hana og setja í staðinn stjórnarsrká frá nefnd út í bæ.
Áfram Ísland.
Margt gott á Íslandi þó heimurinn sé harður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilega hátíð.
Já tek undir með þér Óðinn og Norðmenn eru samkvæmt skoðanakönnun að fjarlægjast EES og
hugnast frekar tvíhiða viðskiptasamningur sbr Bretland.
kv hrossabrestur
Hrossabrestur, 17.6.2022 kl. 13:30
Ekki láta blekkjast óðinn ,eru komin langleiðina !
rhansen, 17.6.2022 kl. 17:20
Hrossabrestur - Brexit var það besta sem gat gerst fyrir Breta og þar sýndi ESB hve erfitt er meira að segja fyrir stórþjóð að yfirgefa ESB.
Óðinn Þórisson, 17.6.2022 kl. 19:31
rhansen - kominn á leiðarenda , hvernig þá ?
Óðinn Þórisson, 17.6.2022 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.