20.6.2022 | 10:07
Samþykkt Rammaáætlunar 3 sýni styrk ríkisstjórnar okkar íslendinga
Eins og kemur fram hjá ráðherra þá er þetta ekki nákvæmlega það sem allir hefðu viljað sjá en það var aldrei þannig að allir myndu fá allt sitt í gegn.
Sem náttúru og umhverfisverndarsinni sem vill líka nýja auðlyndir okkar þá er ég aðallega sáttur við að Rammaáætlun 3 hafi verið samþykkt af ríkisstjórn okkar íslendinga.
Guðlaugur Þór Þórðarsson umhverfis, orku og loftlagsráðherra sýnir hér enn einu sinni að þegar þarf að klára stór mál þá er hann maðurinn sem gerir það.
Til hamingju íslendingar.
Hið ómögulega reyndist mögulegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.