24.9.2022 | 08:22
Ísland kristin þjóð
Ég ætla ekki í sjálfu sér bara að skrifa litla saklausa fræslu um mína skoðun á þessari anstöðu við að börn fái að kynnast kirkjunni okkar.
Kannski væri hægt að leysa þetta bara á einfaldan máta að foreldrar þeirra bara í samráði við skólinn myndu finna eitthvað annað fyrir krakkana að gera á meðan þau börn sem vilja heimsækja sína kirkju fái að gera það.
Það er mín skoðun þannig að ég reyni að vera sem mest til hliðar í þessari umræðu að þetta sé ekki góð þróun fyrir ísland sem er kristin þjóð.
Leggja af kirkjuheimsóknir vegna andstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er þeirrar skoðunar að best fari á því að þessar heimsóknir séu í lok skóladags og börnin sem ekki fara í kirkjuna geti þá bara farið heim eða í frístund ef þau eru á yngsta stigi. Og svo á ekki undir nokkrum kringumstæðum að þvinga börnin til að fara í þessar heimsóknir óháð því hvað foreldrarnir segja. Ef þeir vilja að barn sitt fari í kirkju gegn vilja sínum verða þeir að sjá um þá þvinguðu heimsókn sjálfir. Og að sjálfsögðu á skólinn ekki að merkja við hvaða börn fara í kirkjuna og hvaða börn geri það ekki.
Einnig þurfa skólayfirvöld að skilgreina mörkin milli fræðslu og boðunar í slíkum heimsóknum og hafa skýrar reglur um það hvernig kennararnir sem fylgja börnunum skuli bregðast við ef þeir telja farið yfir þau mörk. Þó ég treysti Davíð Þór Jónssyni fyrir því að halda sig innan þeirra marka þá er ég sannfærður um að það er ekki öllum prestum þjóðkirkjunnar treystandi til þess ef ekkert eftirlit er til staðar.
Sigurður M Grétarsson, 24.9.2022 kl. 14:29
Sigurður M - Margt rétt sem þú kemur inná og hægt að taka undir. En aðaltriðið er þetta að börnum sé ekki bannað að fara í kirkjuheimsóknir vegna þess einhver börn vilja það ekki.
Traust skiptir máli og svo verða kennarar að vera með í þeesum skólaferðum í kirkjuna okkar til að geta metið hvort farið sé yfir einhver mörk hjá kristnum börnum.
Óðinn Þórisson, 24.9.2022 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.