15.11.2022 | 23:12
Leggja niður Viðreisn - því fyrr því betra
Viðreisn er einsmálsflokkur sem hefur raun bara á dagskrá að afsala fullveldi og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar ásamt auðlyndgum okkar til esb.
Viðreisn er alger smáflokkur sem mun aldrei skipta neinu máli í íslenskum stjórnmálum og eftir afhroðið í borgarstjórn og skrípaleikurinn daginn eftir kjördag sem var þeim til mikillar minnkunnar,
Aðalmál Viðreisnar er aðlgögun íslands að lögum og reglum esb er ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar hvað þá að afsala okkar auðlyndum til esb sem ég held að engin íslensk ríkisstjórn muni nokkru sinni gera.
Áfram Ísland
Óskar eftir fundi utanríkismálanefndar strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.11.2022 kl. 09:22 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður veit þó hvar meður hefur þá en framsókn er alltaf eitt spurningamerki svo ég mundi frekar vilja þá burt.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.11.2022 kl. 12:00
Sigurður - rétt Framsókn er opinn í báða enda og erfitt að treysta þeim, þeir sýndu það m.a eftir síðustu borgarstjórnarkosningar þegar þeir bættust í hóp hækjuflokka Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Varðandi Viðreisn, þá þetta eina stefnumál flokksins verður aldrei að veruleika og því er flokkurinn tilgangs og gagnslaus.
Óðinn Þórisson, 16.11.2022 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.