Stóra lekamálið og traust og trúverðugleiki alþingis

Eftir orð þingmanns Pírata voru tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins knúnir til að koma upp í pontu og bera af sér sakir.

Það verður að vera þannig og það gerði forseti alþingis okkar íslendinga algerlega skýrt að gæta trúnaðar um skýrsluna.

Það var sorglegt að hlusta á leikrit stjórnarandstöðunnar í liðnum um fundarstjórn forseta um lekamálið.

Það sem gerðist átti ekki að geta gerst og núna er stóra málið fyrir traust alþingis að eins og þingmaður Sjálfstðisflokksins segir " komast í botns í þessu máli"

Er t.d einhver þingmaður sem á greiða leið að fréttastofu rúv ?.


mbl.is „Sami púðurreykurinn og í vor“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Vill stjórnarandstaðan ekki að rannsóknarnefnd Alþingis rannsaki þetta mál. Nei, auðvita ekki það hentar þeim ekki og enn heldur álit á Alþingi að dvína.

Sigurður I B Guðmundsson, 17.11.2022 kl. 15:36

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það var svipaður leki hjá Reykjavíkurborg hér um árið
Borgarkerfið var allt sett á hvolf til að reyna finna "sökudólginn"
Það er að segja allt var gert til að reyna sýna fram á að Vigdís Hauksdóttir hefði lekið umræddum trúnaðarskjölum
en þegar ekki reyndist unnt að krossfesta Vigdísi
þá var rannsókninni snarlega hætt

Grímur Kjartansson, 17.11.2022 kl. 16:40

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - skýrlsan er komin til alþingis og það er hlutverk alþings að fjalla um skýrsluna og ef þarf að biðja um annað álit að óska eftir því.

Óðinn Þórisson, 17.11.2022 kl. 18:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Grímur - ég held að ég geti nánast fullyt að fáir hafi unnið eins vel fyrir hagsmuni reykjavíkur og reykvíkinga og Vigdis Hauks., benda á allskonur vitleysur og afglöp og að launum fékk hún verstu útreið frá meirihluta sem nokkur borgarfulltrúi hefur áður lent í.

Óðinn Þórisson, 17.11.2022 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband