Skylduskatturinn út og auglýsingar út og farið verið markvisst að minnka Rúrv.

Það er mín skoðun að annarsvegar verður að hætta með skylduskattinn og hinsvgar að aulýsingadeukdub verði í raun lögð niður.

Árið er 2022 og er það alveg klárt mál að erlendar sjónvarsstöðvar og innlendir fjölmiðlar eins og Bylgjan, Útvarp saga o.fl. hafa tekið að miklu leyti við hlutverki Rúv sem var hægt að réttlæta 1980.

Ég sé ekki Rúv gegna því hlutverki lengur sem snýr að þjóðaröryggi, aðrir hafa tekið við því hlutverki.

Til að byrja með mætti setja skattaskýrsluna upp þannig að þjóðin gæti sett x við þá útvarpstöð og sjónvarpsstöð sem það vill styrkja.

Komið er að ákveðnum krossgötum í rekstri Rúv og ætti alvarlega að hugleiða að selja húsið og finna hagstæðra húsnæði sem myndi rýmka minni Rúv á ollum sviðu.


mbl.is Leggur til að útvarpsgjald hækki ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hef bloggað oft um rúv og segi bara: Til hvers og fyrir hvern er rás 2 nema fyrir starfsfólkið þar??

Sigurður I B Guðmundsson, 1.12.2022 kl. 16:05

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I B - fannast a.m.k fyndið þegar þeir fóru að auglýsa " rúv okkar allra " sem er eins mikið öfugmæli og hægt er að finna.

Held að það sé rétt hjá þér að Rás 2 sé bara fyrir starfsfólkið.

Óðinn Þórisson, 1.12.2022 kl. 17:33

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

RÚV var úrelt áður en það fyrirbæri var stofnað.

Ríkið hefur þvælst fyrir einkaframtaki síðan útvarpið var fundið upp, og þykkist svo vera að stunda einhverja almannaþjónustu.

Og nú hlustar enginn á þetta nema þeir sem eru of gamlir til þess að skilja spotify & podcöst.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.12.2022 kl. 18:26

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - Rúv hefur í raun í dag engan tilgang, ekkert öryggishlutverk, fréttastofan að mínu mati langt því frá að vera hlutlaus og svo er fólk einfaldlega farið að fylgjast með öðrum fjölmiðlum bæði hér og erlendis, þannig eins og ég segi þá hefur Rúv ekki sama hlutverk og 1980 eða réttara sagt ekkert hlutverk nema að skylda almenning til að borga fyrir eitthvað sem það hvorki hlustar á né horfir á.

Rúv stendur í vegi fyrir uppgangi frjálsra fjölmiðla þessvegna þarf að minnka Rúv eins mikið og hægt er.

Óðinn Þórisson, 1.12.2022 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband