1.12.2022 | 22:09
Hver er heiður / afrek Samfylkingarinnar ?
Jú Samfylkingin átti sæti í tveimur verstu ríkisstjórnum íslandssögunnar.
Annarsvegar hrunstjórninni þar sem flokkurinn var með bankamálaráðuneytið og svo Jóhönnustjórnina sem vildi samþykkja Icesave.
Samfylkingin gengdi lykilhlutverki í því að hér fóru fram pólitísk réttarhöld yfir heiðarsmanninum Geir H. Haarde.
Ég ætla ekki að minnast á yfir 100 skattahækkanir Jóhönnustjórnarinnar enda var niðurstaða alþingskosninga 2013 að stjórnarflokkarnir guldu algert afhroð.
Það sem skiptir máli er hvað kemur upp úr kjörkössunum á kjördegi en engu máli skiptir skoðanakönnun þegar 3 ár eru enn til alþingskosninga.
Samfylkingin fengi 15 þingmenn kjörna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.