4.12.2022 | 22:35
Verður Gísli Marteinn rekinn frá Rúv ?
"Guðrún segir að lágpunkturinn hafi verið í þættinum síðasta föstudagskvöld þegar Gísli/​RÚV taldi nokkrar laufléttar svipmyndir af ævintýrum Adolfs Hitlers myndu koma íslensku þjóðinni í jólaskap.
Ég skora á útvarpsstjóra og stjórn Rúv að skoða þetta mál mjög alvarlega.
Rúv er auglýst sem Rúv okkkar allra, er þetta í samræmi við það.
Teldur Rúv virkilega að Adolf Hiltar sé hluti að koma jólastuði í íslensku þjóðina ?
Gagnrýnir grín Gísla Marteins um Hitler | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki dropinn sem fyllti mælinn??
Sigurður I B Guðmundsson, 5.12.2022 kl. 10:12
Sigurður I B. sammála þetta er dropinn sem fyllti málinn. Spurning er hvort Útvarpsstjóri og stjórn Rúv taki undir skoðanir Gísla Marteins, meira um Adolf Hitlar í aðdraganga jólanna og annarra háðia sem við sem kristin þjóð hölum upp á.
Óðinn Þórisson, 5.12.2022 kl. 10:32
Hitler virðist mér hafa orðið öflugri nú í seinni tíð. Öflugri jafnvel en hann var í lifanda lífi, að hafa svona áhrif á fólk, sé hann einungis nefndur á nafn.
Ásgrímur Hartmannsson, 5.12.2022 kl. 15:58
Ásgrímur - það er meira en mujög óviðeigandi þessi orð Gísla Marteins í þættinum hjá honum um jólahald á íslandi og Adolf Hitler.
Sjáum hvað gerirst, samþykkkir útvartssjóri þetta ? OG hvað næst ?
Óðinn Þórisson, 5.12.2022 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.