Samfylkingin þarf að biðjast afsökunar á landsdómsmálinu og Icesave

Nú er tækifæri fyrir nýja forystu Samfylkingarinnar að biðja annarsvegar Geir H. Haarde afsökunar á landsdómsmálinu sem er svartur blettur á sögu flokksins og hinsvegar íslensku þjóðina á Icesave þar sem  98 % sögðu NEI við vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar.

Rekstur höfuðborgar íslands undir forystu Samfylkingarinnar síðustu 20 árin hefur verið hræðilegur og er nú talað um að borgin sé í raun nær gjaldþrota.

Grunnþjónusta hefur vikið fyrir gæluverkefnum og svo eru það hækkjuflokkar Samfylkingarinnar í Reykjavík sem bera jú sína ábyrgð.

Annars er það þannig að skoðanakannair þeger 3 ár eru til kosninga skipta litlu eða engu máli og eins og alltaf þá er það þannig að eina sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum á kjördag.



mbl.is Fjórðungur landsmanna myndi kjósa Samfylkinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Mættu kannski líka biðjast afsökunar á að gera tugþúsundir húsnæðislaus og þverbrjóta EES-samninginn ítrekað.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.2.2023 kl. 11:09

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - Jóhönnustjórnin ætlaði að byggja skjaldborg um heimilin er byggði gjaldborg um heimilin sem leiddi til að margir misstu heimili sín.

Utanríkismálin eru sérkapituli hjá Samfylkingunni að kúga Vg til að vera á JÁ takkan varðandi ESB - aðildarviðræður er sorglegt og á að biðja þjóðina afsökunar á því að hafa ekki spurt íslensku þjóðina hvort fari ætti í að aðlaga lörg og reglur okkar að ESB.

Óðinn Þórisson, 3.2.2023 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband