7.2.2023 | 14:31
Málþóf Pírata hindrar ströf alþingis íslendinga
Píratar eru í minnihluta á alþingi, það er starfandi ríkisstjórn með góðan meirihluta sem hefur lýðræðislegt vald til að stjórna landininu.
Það er sorglegt að málþóf Pírata í útleneingamálinu sem hefur meirihluta stuðnings á bak við sig tefur það að brýn mál komist á dagskrá.
Píratar stjórna ekki alþingi og eiga að virða lýðræðið og leyfa lýðræðislega kjörnum meirihluta að vinna vinnuna sína með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Píratar stjórna því ekki hvernig ráðherrar og stjórnarþingmenn tjá sig eða tjá sig ekki.
Það er sorglegt fyrir störf alþings að nokkrir þingmenn hafa tekið alþingi í gíslingu með málþófi.
Píratar eru ekki handhafar alls sannleika í þessu máli og vita ekki betur en allir aðrir og þessi hroki hjálar þeim ekki þegar kemur að virðingu fyrir þeim.
Bjarni: Hættið málþófinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru þjóðinni til óþurftar.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.2.2023 kl. 16:33
Sigurður - þeir gera bara ógagn með þessu málþófi í máli sem hefur meirihluta á bak við sig. Ótrúleg sóun á tíma alþingis og hver tapar á þessu málþófi jú íslenska þjóðin.
Ég hélt alltaf og þeir hafa verið að hreykja sér fyrir að vera svo lýðræðislegir, að taka alþingi í gíslingu með málþófi er ekki lýðræðislegt.
Óðinn Þórisson, 7.2.2023 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.