8.2.2023 | 19:16
Píratar tapa fyrir lýðræðislegum meirihluta
Það er erfitt meta hve mikið eða hvort málþóf Pírata um útlendingamálið hafi skaðað íslensku þjóðina.
En það er gott að loksins þá töpuðu Píratar og lýðræðislegur meirihluti vann.
Þetta er gott fordæmi fyrir ríkisstjórnina að hafa á bak við sig að nokkrir þingmenn geta ekki til lengri tíma tekið alþingi okkar íslendiga í gíslingu.
Þingmenn á íslenska löggjafaþinginu eru þar fyrst og síðast til þess að verja hagsmuni íslensku þjóðarinnar ekki útlendinga.
Hætta að ræða um útlendingafrumvarpið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.