15.2.2023 | 12:46
Ber ekki forysta Eflingar fulla ábyrð á þessu verkfalli ?
Ef það er einhverjir sem telja að þessi verkföll séu eitthvað einbeitt skemmdarverk þá vil ég segja þetta að ég er algerlega ósammála viðkomandi aðilum.
Það er milkill ábyrgðarhluti hjá forystu Eflingar ef það er svo að hún hefur ekki gert allt sitt inn á fundum með ríkissáttasemjara til þess að ná fram samning þannig að allir félagsmenn fengju a.m.k að kjósa um.
Verkföll eru neyðarúrræði sem ekki á að grípa til nema að fullreyndu máli við samningaborðið.
Mun forysta Eflingar njóta samúðar ef kemur til mikils vöruskorts í verslunum og flug til og frá landinu stoppast og hvað ef þjóðfélagð lamast ?
Hafa skal í huga að þetta verkfall Eflingar hefur núþegar valdið skaða, afbókunum, t.d á hótelum.
Það verður að gefa settum ríkissáttasemjara í þessu máli 2 til 3 daga til að skoða hvort það sé möguleiki á að ná samnning við Eflingu,
Ef ekki er ekkert annað en að ríkisstjórn íslands stígi inn og verji hagsmi þjóðarinnar með því að setja lög á þetta verkfall Eflingar.
![]() |
Erum að reyna að tala saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 899431
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef lög verða sett eiga lögin að þjóna fjöldanum eða hinnu fáu.
Verða lögin hliðholl Eflingu eða stétt atvinnutekenda sem geta velt kostnaða auka út í verðlagið.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 15.2.2023 kl. 15:14
Hallgrímur - eins ég ég segi þá á að gefa settum ríkissáttasemjara 2 - 3 daga til að ná samtali við Eflingu
Ef engin hreyfing er komin á viðræðurnar við Eflingu um helgina þá verður ríkisstjórnin að setja heildarhagsmuni samfélagsins í 1.sæti og setja lög á verkfallið og stöðva þetta því þetta hefur og mun valda miklu tjóni.
Ef VG vill ekki samþykkja þetta þá verða stjórnarslit því borgarlegu flokkarnir munu alltaf taka afsöðu með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Óðinn Þórisson, 15.2.2023 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.