18.2.2023 | 08:51
Borgarlína Dags í uppnámi, hvað gerir Bjarni Ben ?
"Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að verulegur forsendubrestur sé varðandi samgöngusáttmálann eftir að uppfærð kostnaðaráætlun hans hækkaði um 50%."
Nú þegar hafa bæjarstjórar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Hafnarfirði sagt að það verði að endurskoða þetta verkefni.
Nú segir borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík einnig að verði að taka upp þetta fáránlega peningaasóunarverkefni sem borgarlínan er.
Hvað gerir Bjarni Ben Fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins ætlar hann a halda áfram að sóa skattpeniingum í borgarlínu Dags B ?
![]() |
Kalla á endurmat á samningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899429
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.