3.3.2023 | 08:56
Borgarskjalasafni lokað vegna skuldastöðu Reykjavíkur ?
Það hefur margoft komið fram hjá borgarfulltrúum að skuldastaða borgarinnar sér afleit og Reykjavík sé nær gjaldþrota.
Jú það er hægt að fara í gæluverkefni eins og breyta Lækjartorgi en höfuðborg islands að mati versta borgarstjóra í stögu Reykjavíkur getur ekki haldið utan um sögu Reykjavíkur.
Við heyrum reglulega um myglu i skólum og leikskólum en samt telur borgarstjóri að það sé til fjármagn til þess að fara í Borgarlínu sem nú samkvæmt bæjarstjóra Kópavogs er komin 50 milljarða fram úr fjárhagsáætlun.
![]() |
Við erum höfuðborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 26
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 688
- Frá upphafi: 903717
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 576
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.