4.3.2023 | 13:23
Nýtt merki Samfylkingarinnar breytir ekki vondri sögu flokksins
Samfylkingin hefur setið í tveimur af lélegustu ríkisstjórnum íslands síðan flokkurinn var stofnaður.
Samfylkingin lofði þjóðinni að kjósa um ESB á kjörtímabilinu 2009 - 2013 en í staðinn fyrir það setti flokkurinn aðiögunarviðræður íslands við ESB á ís haustið 2012.
Samfylkingin hefur ekki beðið heiðursmanninn Geir H. Haarde afsökunar á pólistku réttarhöldunum sem voru haldin yfir honum , það er einn svartasti blettur á sögu flokksins.
Samfylkingin hefur alltaf viljað hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Samfylkingin vildi að íslenska þjóðin myndi borga Iceasve, en 98 % þjóðarinnar sögðu NEI við vinnubrögðum ríkisstjórainnar í Icesave máli flokksins.
Samfylkingin tekur upp nýtt merki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski verður Samfó að breyta um nafn.
Nýr fornmaður, nýtt merki, sama gamla tuggan.
Má ekki kalla þetta "same old garbage in a new package"
Birgir Örn Guðjónsson, 4.3.2023 kl. 16:33
Íslendingar eru nú þekktir fyrir "gullfiskaminni" því miður.
Sigurður I B Guðmundsson, 4.3.2023 kl. 17:12
Birgir Örn - þau geta svo sem skipt líka um kt en það breytir ekki vondri sögu og háskatta-stefnu flokksins.
Óðinn Þórisson, 4.3.2023 kl. 19:49
Sigurður - er fólk búið að gleyma 2009 - 2013 kjörtímabilinu þegar flokkurinn sló gjaldborg um heimilin og gekk nánast frá LSH.
Óðinn Þórisson, 4.3.2023 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.