6.3.2023 | 18:30
Viðreisn fylgir alltaf Samfylkingunni
Það sem er fyrst og síðast hægt að taka út úr þessari atkvæðagreiðslu um mál þingmanns Samfylkingarinnar er að Viðreisn fylgir alltaf Samfylkingunni í öllu sem flokkurinn gerir.
Er ekki fullreint að reyna að halda því fram að Viðreisn sé sjálfstæður flokkur ?
Jóhann Páll fær ekki að leggja fram fyrirspurn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum nú bara byrja á því að skoða ólitískan feril Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar og þá kemur í ljós að sá ferill einkennist kannski mest af því sem einhverjir myndu kalla "TÆKIFÆRISMENNSKU". Hún hóf sinn pólitíska feril í Sjálfstæðisflokknum, síðar varð hún einn af stofnendum Viðreisnar og svo endaði hún (hún er nú enn ung og alveg von á breytingum í framtíðinni)sem félagi í Samfylkingunni og er orðin formaður þar núna. Það ætti ekki að koma á óvart að Viðreisn fylgi Samfylkingunni eftir í flestu ef ekki öllu......
Jóhann Elíasson, 6.3.2023 kl. 20:13
Jóhann - held að þetta sé alveg rétt hjá þér hún er ótrúlegur tækifærissinni. Það má líka minnast á Kvitu - banka sem hún starfaði hjá, fékk hún kaupauka ?
Það er mjög stutt í það að ég held að Viðreisn haldi sína þingflokksfundi í sama fundarherbergi og Samfylkingin.
Viðreisn hefur sýnt það aftur og aftur í borgarstjórn að þar er flokkurinn bara hækja Samfylkingarinnar.
Óðinn Þórisson, 6.3.2023 kl. 22:19
Eltir ekki asninn alltaf gulrótina sem hangir fyrir fram hann!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 7.3.2023 kl. 16:17
Sigurður - það er erfitt að skylja hversvegna Viðreisn eltir alltaf Samfó en kannski er það bara fyrir góða innivinnu eins og Besti flokkurinn ( rangnefni ) sagði enda gerði sá flokkur ekki neitt.
Óðinn Þórisson, 7.3.2023 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.