15.3.2023 | 09:01
Framsókn 0 í Borgarstjórn Reykjavíkur
Framsóknarflokkurinn fór inn í síðustu borgarstjórnar með þau skilaboð til kjósenda að flokkurinn ætlaði að breyta
Bæta og laga það sem aflaga hefur farið í rekstri Reykjavíkurborgar undir forystu Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.
18.7 % fóru á kjörstað og treystu Framsóknarflokknum fyrir því að gera það.
Því miður gekk flokkurinn beint inn í samstarf við Samfylkinguna.
Framsóknarflokkurinn hefur engu breytt og ekkert gert til bæta ömurlega stöðu Reykjavíkur, heldur unnnið samkvæmt áætlun Samfylkingarinnar.
![]() |
Það hefur ekki nokkur árangur náðst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898964
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.