31.3.2023 | 11:07
Útgáfu Fréttablaðisns hætt á meðan Ríksfjölmiðilinn heldur áfram að styrkjast og eflast.
Þetta er enn eitt áfallið fyrir frjálsa fjölmiðla meðan staða Rúv heldur áfram að styrkjast og eflast.
Íslenska þjóðin er skylduð til að borga fyrir Rúv " allra " landsmanna.
Skylduskatturinn er alger tímaskekkja.
Það er alveg ljóst á þessum tíðindum að breytinga er þörf varðandi reksur Rúv með hagsmuni frjálsra fjölmiðla að leiðarljósi.
Skylduskatturinn - það væri hægt að útfæra hann þannig að skattgreiðendur fengju að ráða því hvort eða hvað fjölmiðil þeir styðja.
Þannig fá þeir sem styðja ríkisfjölmiðilinn merkt við Rúv og ég fæ að velja frjálsan fjölmiðil eins og Morgunblaðið.
Auglýsingamakaður - það er fáránlegt að Ríksfjölmill sé á auglýsingamarkaði 2023 og ég kvet Sjálfstæðisflokkinn til að koma þessari breytingu í gegn í ríkisstjórn og það sem allra fyrst.
Útgáfu Fréttablaðsins hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég væri nú alveg til í að fá að halda þessum 20K eða hvað það er nú orðið fyrir mig. Mig. Ekki einhvern fjölmiðil. Mig. Ég þarf að borða, ég þarf að borga fyrir hita og rafmagn. Ég.
Þeir eiga að selja þettra og setja ekkert í staðinn, og við fáum að halda okkar 20K.
Ásgrímur Hartmannsson, 31.3.2023 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.