18.4.2023 | 18:17
Dagur B. versti borgarstjóri í sögu Reykjavíkur
Það er svo margt sem er hægt að taka til þegar kemur að borgarstjóratíð Dags B. að það yrði of langt mál að fara yfir öll þau mistök, vitleysur og ranga forgangsröðun að ég ætla að hlífa fólki við því.
Bara þetta Reykjavík er því sem næst gjalþrota og ætti að vera sjálfsagt að Dagur B. myndi viðurkenna að hans leið hefur mistekist hroðalega.
En svo það sé sagt þá hef ég enga trú á því að Dagur B. axli pólitíska ábyrð og segi af sér.
Gleymum ekki þeim hækjuflokkum sem hafa haldið Samfylkingunni í meirihluta, Besta flokknum, Bjartari framtíð sem báðir heyra sögunni til og Viðreisn sem mun þurkkaast út í næstu borgarstjórnarkosningum.
Gleymum ekki að Dagur B. var v.formaður Samfylkingarinn þegar Jóhönnustjórin vildi setja Icesave - klafann á okkur íslendinga.
Kallar eftir afsögn borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Minn tími mun koma" sagði Jóhanna Sig. og hann kom og fór sem betur fer. Skildi ekkert eftir sig nema skuldir og "tjaldborg". Það sama er að gerast í Reykjavík. Samfylkingin er núna að skora hátt í könnunum. Verði fólki að góðu, það ætlar aldrei að læra.
Sigurður I B Guðmundsson, 19.4.2023 kl. 12:02
Sigurður I b. - það er mjög sérstakt að fólk sé að verðlauna Samfylkinguna í skoðanakönnunum meðan Reykjavík sem flokkurinn hefur stjórnað í um 20 ár er að gera borgina nær gjaldþrota.
Óðinn Þórisson, 19.4.2023 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.