22.4.2023 | 09:08
Einar fyrrv. Rúvari mætti hjá vini sínum í Vikan Gísli Marteinn
"Það er margur óþverrinn sem birtist á bloggi Morgunblaðsins og yfirleitt aldrei neitt sem vitglóra er í. Moggabloggið er algjör ruslakista. En hér tekur steininn úr bullandi gyðingahatur. Maður á ekki orð."
Egill Helgason
Einar fyrrv. Rúvari og oddviti Framsóknar mætti til vinar síns Gísla Marteins í Vikan.
Þar ræddi hann um að skuldastaða borgarinnar hefði margfaldast eftir að Framsókn tók við og svo hatursorðræðu með stjónarmann í Samtökin 78 í settinu.
Hann ætti kannski frekar að hugleiða annarsvegar hversvegna hann fór í samstarf við og haldið áfram að fylgja skuldastefnu Samfylkingarinnar í Reykjavík og hinsvegar hefði hann kannski átt að ræða þessa fræslu vinar síns sem er skýrt dæmi um hatursorðræðu í garð hóps.
Reykjavík sker sig úr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nennir virkilega einhver að horfa á þátt Gísla M.
Sigurður I B Guðmundsson, 22.4.2023 kl. 16:42
Sigurður I.B - þetta er bara smá findið en samt ekki hvað Sigmar og Einar fyrrv. Rúvarar fá að koma oft í fréttir/þætti á Rúv.
Óðinn Þórisson, 22.4.2023 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.