2.5.2023 | 08:50
Verður að gera kröfu um heilbrigða og ábyrga umræðu og ákvaðanir um Reykjavíkurflugvöll
Það er ekki valkostur að loka eða þrengja meira að Reykjavíkurflugvelli meðan ekkert liggur fyrir um það hvar nýr flugvöllur verður byggður og hvað sú framkvæmd mun kosta.
Ekkert liggur fyrir um það og því er ótúmabært að taka neinar frekari ákvarðanir um Reykjavíkurflugvöll og öll heilbrigð og ábyrg niðurstaða í dag er að flugvölllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni.
Eins og ég hef komið inn á í annarii færslu fyrr er undarlegt að Framsókn hafi gengið í lið með Samfylkingunni um að flýta lokun flugvallarins með því að fara gegn samkomulagi 2019.
Reykjavíkurflugvöllur er örygismál, samgöngumál og atvinnuál.
Þessi mynd er einmitt dæmi uum á hvaða stað við viljum ekki hafa umræðuna á en hafa ber i huga að þetta er flugvallarstæði sem Samfylkingin í Reykjavík hefur talað um, Hvassahraun, jarðskjálftasvæði þar sem Icelandir hefur alfarið hætt við alla uppbyggingu.
Hefur enn ekki verið kynnt skýrslan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:23 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.