2.5.2023 | 22:21
Bera fatlaðir ábyrgð á skuldastöfnun Reykjavíkur ?
Það er rangt, ósmekklegt og ómaklegt að nota sér þennan málaflokk (vanfjármögnun á málefnum fatlaðra) sem skýringu á því að hafa farið langt framúr áætlunum,"
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Ég sem hélt að Samfylkingin í Reykjavík gæti ekki farið á lægra plan, þá toppa þeir eigin lágkúru.
Mín skoðun þá bera fatlaðir ekki ábyrgð á skuldasöfnun Reykjavíkurborgar undir stjórn Samfylkingarinnar.
Þvælt inn í umræðu um framúrkeyrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 888613
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einn maður sem ber ábyrgð á Borgini. Það er Borgarstjórinn
Hefur verið sami maður síðan 2014, Dagur B. Eggertsson, og er í umboði örfárra kjósenda Samfylkingarinnar.
Það er engin fatlaður ábyrgur, engin Seðlabankastjóri sem hefur hækkað vexti, ekki Pútin sem hefur breytt heiminum.
Dagur B.Eggertsson er einn ábyrgur.
Birgir Örn Guðjónsson, 3.5.2023 kl. 13:06
Birgir Örn - sammála borgarstjóri er æðsti embættismaður borgarinnar og ber alla ábyrð á reksri borgarinar.
Það er ótrúleg lágkúra hjá borgarstjóra að ía að því að skuldsöfnun Reykjavíkurborgar sé fötluðum að kenna.
Skuldastaða Reykjavíkurborgar er það alvarleg að það verður ekki leyst nema að það komi að rekstri borgarinnar fólk sem kann á rekstur og það kann Dagur ekki , það hefur hann sýnt.
Óðinn Þórisson, 3.5.2023 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.