9.5.2023 | 08:33
Rútínubréf að fjármál höfuðborgarinnar uppfylli ekki lágmarksviðmið
Dagur B. og hans flokkur er búinn að vera svo lengi við völd í Reykjavík að ég held að þetta fólk geti ekki viðurkennt vandann.
Samfylkingin er í algerri afneitun á eigin getuleysi við rekstur borgarinnar.
En svo samkvæmt skoðanakönnunum þá ætlar fólk að fara að verðluna Samfylkunni getuðeysið við rektur borgarinnar.
Það er ótrúlegt að Framsókn slíti ekki þessum meirihluta en ætli það sé ekki borgarstórastóllinn ssm skiptir flokkinn meira máli en að fjármál borgarinnar séu í tætlum.
Borgin uppfyllir ekkert viðmiðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.