25.5.2023 | 08:51
Ólýðræðisleg vinnubrögð Samfylkingarinnar varðandi Reykjavíkurflugvöll
Það ætti ekki að koma neinum á óvart en Samfylkingin hafi ekki viljað hlusta eða taka mark á samingum eða rannsóknum sem gerðar hafa verið um Reykjavíkurflugvöll.
Það hefur verið augljóst í mörg ár að Samfylkingin ætlar að loka Reykjavíkurflugvelli enda er flokkurinn einfaldlega á móti flugvellinum.
Samfylkingin sýndi lýðræðinu óvirðingu þegar flokkurinn gerði ekkert við yfir 60 þús undirskritir um að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni.
Þetta er gott dæmi um þau frekju, ólýðræðisleg og yfirgangsstjórnmál sem flokkurinn stendur fyir.
![]() |
Hitafundur í Öskju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 215
- Sl. sólarhring: 216
- Sl. viku: 879
- Frá upphafi: 907010
Annað
- Innlit í dag: 177
- Innlit sl. viku: 654
- Gestir í dag: 146
- IP-tölur í dag: 145
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.