Það er vont fyrir landsbyggðina þegar eru flokkar við völd i Reykjavík sem hafa engan skiling á hlutverki Reykjavíkur sem höfuðborgar og Reykjavíkurflugvallar fyrir m.a sjúkraflug.
Það hefur komið fram að það hafi verið staðið mjög ólýðræðislega að öllum undirbúningi að þessum framkvæmdum sem eiga að hefjast þarna.
Hvorki tekið mark á skoðunum íbúa eða skýrslum um mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir flugöryggi.
Hver er staða veiks fólks út á landi og þá hver er ábyrð borgarstjórnarmeirihlutans ef hann skerðir svo notagildi flugvallarins að ekki verði hægt að sinna sjúkraflugi ?
Það hefur verið unnað í því markvisst undir forystu Samfylkingarinnar að þrengja að flugvellinum til að minnka notagildi flugvallarins ENDA ÆTLAR SAMFYLKINGNIN AÐ LOKA FLUGVELLINUM ÞRÁTT FYRIR GERÐA SAMNINGA.
Samfylkinign hefur einnig markvisst unnið að því að þrengja götur og ekki farið í neinar gatnaframkvædmir til að auðvelda bílaumferð og því ljóst að þessar götur í Skerjafirði munu ekki bera þennan auka bílafjölda sem þessum framkvæmdum fylgir.
RÖRSÝN SAMFYLKINGARINNAR Á HÖFUÐBORGINA ER VONT FYRIR LANDSBYGGÐINA OG LÝÐÐRÆÐIÐ.
Algjörlega fráleitt að tala um eignaupptöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.