12.6.2023 | 08:31
Aðförin að Miðflokknum og framtíðartækifæri flokksins
Ég skil mjög vel að formaður Miðflokksins vilji ekki upplýsa um hver skipulagði hlerunarmálið svokallaða sem var ekkert annað en gróf aðför að flokknum. Hann mun upplýsa það á réttum tíma.
En tækifæri flokksins og kannski síðasta tækifæri flokksins að koma til baka er á næstu tveimur árum áður en landsmenn ganga aftur að kjörborðinu.
Ríkisstjórn snýst bara um stólana og allir stjórnarflokkarnir hafa sýnt að þeir eru komnir mjög langt frá stefnu og hugsjónum sínum til að halda völdum.
Miðflokkurinn hefur verið lang öflugasti stjórnaranstöðuflokkurinn, hefur skýra sýn og hugsjónir meðan aðrir stjórnaranstöðuflokkar hafa ekkert fram að færa nema koma endalaust í fundarstjórn forseta og röfla og málþóf.
Veit hver skipulagði Hlerunarmálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:10 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.