16.6.2023 | 08:31
Skrautsýning sem skilaði þó auknum búnaði fyrir lögregluna okkar
Ég hef aldrei falið þá skoðun mína að lögreglan þarf auknar valdheimildir og búnað til að takast á við öll þau verkefni sem hún stendur frammi fyrir á hverjum degi.
Utanríkisráðherra tók mjög stórt skef í átt að setja Ísland á lista mestu óvinaþjóða Rússlans með því að í raun að loka sendiráði þeirra hér á landi og vísa sendiherranum þeirra úr landi
Þetta var ekki í samráði við aðrar norðurlandarþóðir.
Það ríkir almennt mikið traust á milli lögreeglunnar og alennings og við verðum eins og ég segi að veita þeim allar þær valdheimildir og búnað sem þeir þurfa á að hafa til að tryggja öryggi í okkar landi.
Ýmist trúnaður eða ríkisöryggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auknar valdheimlidir lögreglunnar munu nýtast vel til þess að skjóta þig í hausinn, fyrst með rafbyssu, svo með vélbyssu.
Það er tilgangurinn. Það er verkefnið sem lögreglan stendur frammi fyrir.
Þú ert mjög bjartur ef þú heldur að þeir ætli að beita þessu í einhverjum göfugum tilgangi.
Traust til ríkisstarsfsmanna bendir alltaf til vanþekkingar á mannkynssögunni.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.6.2023 kl. 11:57
Ásgrímur - það er hlutverk lögreglunnar að tryggja öryggi okkar landsmanna.
Það eru miklar breytingar að eiga sér stað á Íslandi, metfjöldi flóttamanna að koma til landsins.
Ólíkir menningarheimar að mætast og það er alltaf möguleiki að það verði einhver átök þar sem lögreglan þarf vopn til að skerast í leikinn og verja okkur.
Óðinn Þórisson, 16.6.2023 kl. 15:05
Þú ert kommúnisti inn við beinið. Trúir og treystir yfirvöldum til þess að sjá um þig.
Og yfirvöld eru að veita þér "flóttamenn."
Hvernig lýst þér á það?
Ásgrímur Hartmannsson, 16.6.2023 kl. 20:48
Ásgrimur - þessi ath.semd þin er á mjög lágu plani en þar sem ég er talsmaður tjáningarfrelsins þá leyfi ég henni að standa.
Óðinn Þórisson, 16.6.2023 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.