Skrautsýning sem skilaði þó auknum búnaði fyrir lögregluna okkar

Ég hef aldrei falið þá skoðun mína að lögreglan þarf auknar valdheimildir og búnað til að takast á við öll þau verkefni sem hún stendur frammi fyrir á hverjum degi.

Utanríkisráðherra tók mjög stórt skef í átt að setja Ísland á lista mestu óvinaþjóða Rússlans með því að í raun að loka sendiráði þeirra hér á landi og vísa sendiherranum þeirra úr landi

Þetta var ekki í samráði við aðrar norðurlandarþóðir.


Það ríkir almennt mikið traust á milli lögreeglunnar og alennings og við verðum eins og ég segi að veita þeim allar þær valdheimildir og búnað sem þeir þurfa á að hafa til að tryggja öryggi í okkar landi.


mbl.is Ýmist trúnaður eða ríkisöryggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Auknar valdheimlidir lögreglunnar munu nýtast vel til þess að skjóta þig í hausinn, fyrst með rafbyssu, svo með vélbyssu.

Það er tilgangurinn.  Það er verkefnið sem lögreglan stendur frammi fyrir.

Þú ert mjög bjartur ef þú heldur að þeir ætli að beita þessu í einhverjum göfugum tilgangi.

Traust til ríkisstarsfsmanna bendir alltaf til vanþekkingar á mannkynssögunni.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.6.2023 kl. 11:57

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - það er hlutverk lögreglunnar að tryggja öryggi okkar landsmanna.


Það eru miklar breytingar að eiga sér stað á Íslandi, metfjöldi flóttamanna að koma til landsins.

Ólíkir menningarheimar að mætast og það er alltaf möguleiki að það verði einhver átök þar sem lögreglan þarf vopn til að skerast í leikinn og  verja okkur.

Óðinn Þórisson, 16.6.2023 kl. 15:05

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þú ert kommúnisti inn við beinið.  Trúir og treystir yfirvöldum til þess að sjá um þig.

Og yfirvöld eru að veita þér "flóttamenn."

Hvernig lýst þér á það?

Ásgrímur Hartmannsson, 16.6.2023 kl. 20:48

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrimur - þessi ath.semd þin er á mjög lágu plani en þar sem ég er talsmaður tjáningarfrelsins þá leyfi ég henni að standa.

Óðinn Þórisson, 16.6.2023 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband