16.6.2023 | 15:46
Framsókn í Reykjavík og þeir sem minna mega sín
Framsókn í Reykjavík var að hafna tillögu um að vinnuskólabörn fengju verðbætur þannig að ég velti fyrir hvort þeir hafi í raun nokkurn áhuga að endurreisa dagforeldrakerfið ?
Framsókn í Reykjavík er undir forystu Samfylkingarinnar sem hefur kannski haft meira áhuga á að eyðileggja götur, reyna að loka Reykjavíkurflugvelli og kúga fólk inn í strætó en einhverjum aðgerðum fyrir þá sem minnst mega sín.
Segir loforð Einars vera innantóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi fer fólk að sjá að Framsókn er bara tækisfærisflokkur sem hugsar bara um sjálfan sig og sína.
Sigurður I B Guðmundsson, 16.6.2023 kl. 22:14
Sigurður I B - Framsókn fær borgarstjórastólinn næsta vor og hann kostar. Sérhagsmunir fram yfir almannahagsmuni.
Óðinn Þórisson, 16.6.2023 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.