20.6.2023 | 08:50
Takk Jón Gunnarsson fyrir vel unnin störf fyrir land og þjóð
Jón Gunnarsson nú fyrrv. dómsmálaráðherra var án vafa öflagasti ráðherrann í þessari ríkisstjórn og margir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins fagna brottför hans.
Í hans dómsmálaráðherratíð tók hann harða línu gagnvart útlingavandanum og hefur sett þau viðmið sem Sjálfstæðisflokkurinn mun fylgja í framtíðinni.
Bjarni Ben sagði beinlíns að Guðrún Hafsteinstóttir ætti að fyglja hörðu línu Jóns Gunnarssonar í útlendingamálum, vandinn væri orðinn það mikill að það þarf að bregast við.
![]() |
Erfitt fyrir VG að vera í ríkisstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898998
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.