21.6.2023 | 09:59
Hversvegna VG úr ríkisstjórn og Flokkur Fólksins inn
Það er og verður alltaf erfitt fyrir VG að taka harða stefnu varðandi flóttamannavandann, varnarmálin og löggæslu.
Það verður að hægja verulega á komu flóttamanna, vg er á móti Nató og því verður erfitt fyrir flokkinn að auka fjárlög til varnarmála sem verður að gera.
Það þarf að auka valdheimildir lögreglu og stórbæta búnað lögreglunnar og þetta getur VG ekki gert, það sýndi sig þegar aukinn búnaður kom hingað vegna Hörpu-EU ráðstefnunnar.
Í öllum þessum stóru málum er Flokkur Fólksins, flokkur sem getur leyst þetta með Framsókn og Sjálfstæðisflokknum.
Hnútukast í ríkisstjórnarliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var ein helsta niðurstaða síðustu þingkosninga, hún var að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn yrðu áfram við stjórn landsins , VG yrði hent út og Flokkur Fólksins kæmi inn í stað VG. En hvorki Framsóknarflokkurinn eða Sjálfstæðisflokkurinn og því síður VG fóru NEITT að vilja kjósenda og nú erum við búin að vera að súpa seiðið af því undanfarna mánuði. Og nú vitum við hvernig er að hafa heyrnarlausa og sjónlausa stjórnmálamenn við stjórnvölinn í þetta langan tíma.....
Jóhann Elíasson, 21.6.2023 kl. 18:02
Jóhann - sammála , því miður þá eru allar líkur fyrir því að ríkisstjórnarflokkarnir munu reyna að halda áfram, samstaðan er um stólana og völdin , ekki hugmyndafræði eða stefnu.
Óðinn Þórisson, 21.6.2023 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.