2.7.2023 | 10:26
Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn slíti stjórnarsamstarfi við VG
Svandís Svavarsdóttir matvælaréðherra vg sleit í raun ríkisstjórninni með ákvörðun sinni með því að stöðva hvalveiðar með eins dags fyrirvara sem var ólöglegt að hennar hálfu.
Það er enginn tilgangur að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram með vg við ríkisstjórnarborðið.
Hvað er hægt að gera, er Flokkur Fólksins tilbúinn til að axla pólitíska ábyrgð og koma inn í ríkisstjórn eða er flokkurinn eins og Kvennalistinn sálugi og svo er hinn möguleikinn að Miðflokkurinn verji tveggja flokka stjórn falli.
Óánægja með ríkisstjórnina aldrei verið meiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta átti að gera strax eftir kosningar og sýnir svo ekki verður um villst að það voru STÓR mistök að far ekki að vilja kjósenda þá. Líklega væri ástandið í landinu annað ef það hefði verið gert........
Jóhann Elíasson, 2.7.2023 kl. 21:20
Ég tek undir með Jóhanni. Þessi stjórn hefur verið hreint glapræði og ég verð að segja að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ratað á miklar villigötur alveg síðan BB tók við flokknum. Það versta er að íslenska þjóðin þarf að súpa seiðið af veruleika firrtum ráðherrum og þingmönnum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 2.7.2023 kl. 23:09
Jóhann - það var kannski hægt að réttlæta eitt kjörtímabil með vg í ríkisstjórn en að halda þessu áfram eftir síðustu kosningar voru eins og þú segir stór mistök.
vg er á allt öðrum stað en xd og xb varðandi varnarmál, lögreglumál, hvalveiðar og flóttamannamál. Ég vona að þessir flokkar slíti nafnlastrenginn við vg því þetta gengur ekki lengur.
Óðinn Þórisson, 3.7.2023 kl. 08:26
Tómas - BB er búinn að vera formaður flokksins i einhver 15 ár og það kallar í sjálfu sér bara á eitt að hann stigí til hliðar á næsta landsfundi.
Það er alveg rétt hjá þér og þá sérstaklega með að vinna með vg í ríkisstjórn þá hefur flokkurinn farið langt frá sínum hugsjónum og stefnu í öllum málum.
Eins og ég segi í fæslunni þá eru aðrir möguleikar á stjórnarsamstarfi sem myndi alltaf vera betra fyrir okkur landsmenn. Þessi ríksstjórn með vg innanborðs er fallin, bara spurning hvað límið í ráðherrastólunum er sterkt.
Óðinn Þórisson, 3.7.2023 kl. 08:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.