25.7.2023 | 07:51
Biksup hætti strax störfum með hagsmuni kirkjunnar okkar að leiðarljósi
Þetta er meira en stórfurðulegt að undirmaður geri ráðningarsamning við sinn yfirmann.
Biskup er skipaður til 5 ára og svo þarf biskup eðlilega að sækja sér nýtt umboð ætli hann sér að reyna að sitja áfram.
Við erum að sjá uppgang trúleysingja/siðmennt og okkar kristilegu gildi eru í hættu.
Þetta mjög óhepplegt að biskup skuli gera þaetta og eina sem hann getur gert nú þegar þetta orðið opnibert þá er að hann segi af sér strax með hagsmuni kirkjunnar okkar að leiðarljósi.
Biskup ráðinn af undirmanni sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.