27.7.2023 | 08:15
Of margir flokkar sem vinna undir forystu Samfylkingarinnar
Ákvörun Framsóknar í Reykjavík um að vinna undir stjórn Samfylkingarinnar er merki um að flokkurinn er líklega að undirbúa að taka þátt í næstu vinstri stjórn undir forystu Samfylkingarinnar.
Ákvörðun Viðreisnar í Reykjavík um að halda áfram að vinna undir Samfylkunngi staðfesti það að Viðreisn er bara viðhengi við Samfylkinguna og mun vinna undir forsty flokksins komist hann í ríkisstjórn.
Brynjar talar um að borgarlegur flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn geti ekkert gert í samstarvið við VG í flóttamannamálum og orkumálum auk þeirra skemmdarverka sem matvælaráðherra hefur staðið fyrir með hvalveiðibanni og stoppa strandveiðar.
Bjarni þarf að setjast niður með Sigurði Inga og kanna hvort hann hafi áhuga á að mynda stjórn sem tekur á stóru málunum án aðkomu VG sem er lífsnauðsynlegt fyrir framtíð Íslands eða hvort hann sé orðinn staðfastur eins og flokkurinn í Reykjavík að vinna undir forystu Samfylkingunnar.
Þá held ég að menn séu alveg galnir" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.