Kristn trú er ekki einstaklingshyggju-trú

Það virðist vera mjög umdeilt hvort biskup sé umboðslaus eða ekki en það má öllum vera það ljóst að þessi mikla umræða um biskup getur og hefur kannski skaðað þjóðkirkjuna okkar.

Ísland er kristin þjóð og það er mikilvægt að enginn vafi ríki um umboð biskups okkar íslendinga.

Það er von mín að biskup hugleiði mjög alvarlega hvort rétt sé að biskup haldi áfram vegna mikils vafa um umboð hans.


mbl.is Ráðning sögð lögleysa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þessi biskup hugsar meir um sjálfa sig en trúna sem hún er búin stórskaða.

Sigurður I B Guðmundsson, 28.7.2023 kl. 10:56

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - nú erum við að horfa á uppgang trúleysingja/siðmenntar á meðan er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar okkar daglega í fréttum vegna spurningar um umboð.

Best væri að það yrði núþegar boðað til kosninga um biskup og nýr biskup taki við sem allra fyrst með hagsmuni þjóðkirkju okkar Íslendinga að leiðarljósi.

Það má ekki ríkja lögfræðilegur ágreyningur um umboð biskups.

Óðinn Þórisson, 28.7.2023 kl. 11:44

3 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Kristin trú er einmitt einstaklingstrú, ekki kommúnistatrú.

Guðjón E. Hreinberg, 28.7.2023 kl. 13:41

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðjón - kærleikuinn, virðing og hjápsemi er kritin trú.

Óðinn Þórisson, 28.7.2023 kl. 15:40

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Kristni er hámark einstaklingshyggjunnar:
Bjargaðu sjálfum þér frá helvíti.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.7.2023 kl. 22:25

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - að vilja að breyta og gera rétt gagnvart náunganum með kærleika að leiðarljósi er það sem kristin trú snýst um.

Óðinn Þórisson, 28.7.2023 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband