3.8.2023 | 08:20
Auknar valdheimildir og betri búnaður fyrir lögregluna gegn öfgum
Ísland er kristin þjóð og höfum því ekki þurft að hafa teljandi áhyggjur af öfgaöflum.
Okkar Ísland er að breytast og því er nauðsynlegt að við látum lögreglunni í té þær valdheimilir og búnað sem hún þarf til að takast á við við öfgar ef það er uppgangur öfgaafla á íslandi.
Með lögum skal land byggja og með kristnum gildum getum við áfram verið sú þjóð sem við viljum vera.
Lögreglu skortir heimildir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki líka ástæða til að skoða hvers vegna svo margir ungir karlmenn upplifa sig jaðarsetta eins og sagt er? Meinið sem veldur því lagast ekki ef aðeins er horft á einkennin.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.8.2023 kl. 13:19
Guðmundur - alveg sammála þér að það verði að skoða hvað valdi því að ungir karlmenn eiga svona erfitt að fóta sig í lífinu. Sjálfvíg ungra karlmanna er allt algeng.
Óðinn Þórisson, 3.8.2023 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.